Barcelona í baráttuna um Guehi - Man Utd reynir aftur við Baleba á næsta ári - Muniz fær nýjan samning
   sun 07. september 2025 06:00
Ívan Guðjón Baldursson
2. deild kvenna: Tólf mörk í tveimur leikjum
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Það fóru tveir leikir fram í 2. deild kvenna í gær þegar Sindri og Einherji unnu á heimavelli.

Sindri lenti tvisvar undir í fyrri hálfleik á heimavelli gegn Vestra en snéri stöðunni við með fjórum mörkum í seinni hálfleik. Íris Ösp Gunnarsdóttir var atkvæðamest með tvennu og urðu lokatölur 5-3.

Sindri er með 27 stig eftir 16 umferðir, fjórum stigum fyrir ofan Vestra.

Leikmenn Einherja skiptu mörkunum þá systurlega á milli sín í fjögurra marka sigri gegn stigalausu botnliði Smára. Einherji er með 18 stig eftir 16 umferðir.

Sindri 5 - 3 Vestri
0-1 Alyssa Yana Daily ('9 )
1-1 Íris Ösp Gunnarsdóttir ('17 )
1-2 Lauren Grace Woodcock ('24 )
2-2 Carly Wetzel ('49 )
3-2 Sarai Vela Menchon ('79 )
4-2 Noelia Rodriguez Castrejon ('81 )
5-2 Íris Ösp Gunnarsdóttir ('85 )
5-3 Kolfinna Ólafsdóttir ('90 )

Einherji 4 - 0 Smári
1-0 Montserrat Montes Del Castillo ('12 , Mark úr víti)
2-0 Sara Líf Magnúsdóttir ('17 )
3-0 Coni Adelina Ion ('30 )
4-0 Borghildur Arnarsdóttir ('73 )
2. deild kvenna - B úrslit
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Sindri 16 8 3 5 40 - 31 +9 27
2.    Vestri 16 7 2 7 38 - 43 -5 23
3.    Álftanes 15 6 1 8 38 - 35 +3 19
4.    Dalvík/Reynir 15 4 3 8 28 - 36 -8 15
2. deild kvenna - C úrslit
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    KÞ 15 5 3 7 41 - 40 +1 18
2.    Einherji 16 5 3 8 30 - 45 -15 18
3.    ÍR 15 4 4 7 26 - 37 -11 16
4.    Smári 16 0 0 16 4 - 92 -88 0
Athugasemdir
banner