Fernandes gæti farið frá Man Utd á næsta ári - Stórliðin berjast um Guehi - Fer Andrey Santos frá Chelsea?
   sun 07. september 2025 06:30
Elvar Geir Magnússon
Myndaveisla: Fjör í toppslagnum á Grenivík
Magni og Hvíti Riddarinn gerðu 3-3 jafntefli í toppslag 4. deildar sem fram fór á Grenivík í gær. Magnamenn eru komnir upp og Hvíti Riddarinn reyndar einnig, þó enn séu tölfræðilegir möguleikar á að Mosfellingar endi í þriðja sæti en þá þarf að eiga sér stað þrettán marka sveifla í lokaumferðinni.

Hér er myndaveisla frá leiknum.
Athugasemdir
banner