Guehi, Gomez, Konate, Botman, Mbappe, Salah, Onana og fleiri góðir í slúðri dagsins
Ólafur Ingi stoltur af frammistöðunni - „Fyrir mér glórulaus dómur"
Mikael Egill: Er það ekki bara Frakkinn?
Stefán Teitur: Nei, það er geðveikt
Sverrir Ingi: Bónusleikur fyrir okkur
Ísak Bergmann: Stórt fyrir Skagann á erfiðu sumri
„Mbappé má eiga það að hann er fljótur”
Björgvin Karl: Hefðum átt að klára þennan leik
Óli Kri: Við fengum erfiðan andstæðing í dag
Bjarni Jó: Getum sjálfum okkur um kennt
Völsungur áfram í Lengjudeildinni þvert á allar spár - „Tilfinningin er ótrúlega sæt"
Gústi Gylfa: Hann átti stjörnumóment síðustu tíu
Anton Ingi: Mikill léttir fyrir félagið að ná sigri eftir erfiðleika seinustu vikur
Arnar Grétars: Ekkert að gerast hjá þeim
Gunnar Heiðar fúll: Maður fann að það var mikil spenna í þessum leik
Haraldur Freyr: Það er bara þannig í fótbolta að mörk breyta leikjum
Siggi Höskulds: Sami undirbúningur og í síðustu leikjum
Jóhann Kristinn: Verða að vera 90 mínútur af úrslitaleik á föstudaginn næsta
Gyða Kristín: Þær voru með þrjár í vörn og við settum fleiri fram
Stoltur af litla bróður sínum: Mjög sérstakt
Sverrir Ingi: Hef gaman að því að spila svona leiki
   mán 08. september 2025 15:06
Mate Dalmay
París
Mikael Egill: Er það ekki bara Frakkinn?
Icelandair
Íslenska liðið stefnir að sjálfsögðu á að gefa Frökkum leik á morgun
Íslenska liðið stefnir að sjálfsögðu á að gefa Frökkum leik á morgun
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson

Mikael Egill Ellertsson settist niður með Fótbolti.net á hóteli liðsins í París sem var fundið eftir marga hringi í leigubíl í borg ástarinnar. 

„Smá þreyttur en maður er vanur að spila og það er gaman að spila". sagði Mikael við því hvort það væri þreyta eftir 90 mínutur í heimaleiknum. 

En eigum við séns gegn þessu sterka Franska liði? 

„Við eigum alveg séns, fyrir mér er þetta bara alvöru leikur," segir bakvörður landsliðisns.


Á blaðammanfundi Franska landsliðsins var lítið talað um og spurt út í Íslenska liðið. Getum við eitthvað nýtt okur það hvað Frakkar eru uppteknir af því hvernig Didier Deschamps notaði ákveðna leikmenn PSG of mikið fyrir smekk sumra í París?

„Er það ekki bara Frakkinn? Hugsar meira um sjálfan sig en aðra," segir Mikael sem leikur með Genoa í Seriu A á Ítalíu. 

Þjálfari Genoa er gosögnin Patrick Viera, er hann eitthvað að gantast með að Mikael sé að spila á móti heimalandinu sínu?

„Hann var ekkert að segja við mig áður en ég fór. Fyrst og fremst frábær þjálfari og frábær manneskja."

Erum við himinlifandi ef við náum jafntefli á morgun?

„Persónulega stefni ég alltaf á sigur, okkar markmið er að sjálfsögðu að gefa þeim leik," sagði Mikael Egill að lokum. 


Athugasemdir
banner