Trafford vill fara frá City - Gallagher og Brown til Man Utd? - Arsenal fær tvíbura - Guendouzi aftur til Englands - Mateta á förum?
   þri 08. október 2019 06:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Espanyol rekur Gallego og ræður Pablo Machin
Espanyol hefur rekið David Gallego eftir átta leiki á leiktíðinni. Gallego yfirgefur félagið í næstneðsta sæti með fimm stig.

Espanyol hefur gengið betur í riðlakeppni Evrópudeildarinnar en liðið er með fjögur stig eftir tvær umferðir þar.

Espanyol rak Gallego í gærkvöldi og tilkynnti strax um eftirmanninn en það er Pablo Machin, fyrrum þjálfari Girona og Sevila.

Machin gerði vel með Girona og fékk starfið hjá Sevilla á sínum tíma en var látinn fara þaðan í mars.

Machin verður formlega kynntur sem stjóri á blaðamannafundi í dag.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Barcelona 14 11 1 2 39 16 +23 34
2 Real Madrid 14 10 3 1 29 13 +16 33
3 Villarreal 14 10 2 2 29 13 +16 32
4 Atletico Madrid 14 9 4 1 27 11 +16 31
5 Betis 14 6 6 2 22 14 +8 24
6 Espanyol 14 7 3 4 18 16 +2 24
7 Getafe 14 6 2 6 13 15 -2 20
8 Athletic 14 6 2 6 14 17 -3 20
9 Vallecano 14 4 5 5 13 15 -2 17
10 Real Sociedad 14 4 4 6 19 21 -2 16
11 Elche 14 3 7 4 15 17 -2 16
12 Celta 14 3 7 4 16 19 -3 16
13 Sevilla 14 5 1 8 19 23 -4 16
14 Alaves 14 4 3 7 12 15 -3 15
15 Valencia 14 3 5 6 13 22 -9 14
16 Mallorca 14 3 4 7 15 22 -7 13
17 Osasuna 14 3 3 8 12 18 -6 12
18 Girona 14 2 6 6 13 26 -13 12
19 Levante 14 2 3 9 16 26 -10 9
20 Oviedo 14 2 3 9 7 22 -15 9
Athugasemdir