Santos, Baleba, Wharton, Anderson, Gallagher og Stiller á lista Man Utd - Rashford vill ganga alfarið í raðir Barcelona
   fös 08. nóvember 2019 11:00
Magnús Már Einarsson
Sancho og Reus tæpir fyrir stórleikinn í Þýskalandi
Jadon Sancho og Marco Reus, leikmenn Borussia Dortmund, eru báðir tæpir fyrir stórslaginn gegn Bayern Munchen í þýska boltanum á morgun.

Reus var ekki með í 3-2 sigrinum á Inter í vikunni vegna meiðsla á ökkla en Sancho fann fyrir eymslum aftan í læri í þeim leik. Báðir leikmennirnir verða skoðaðir á æfingu í dag.

Reus og Sancho hafa samanlagt skorað átta af 23 mörkum Dortmund á tímabilinu en sá síðarnefndi hefur líka lagt upp fimm mörk.

Dortmund getur með sigri á morgun farið fjórum stigum á undan Bayern.

Hansi Flick stýrir Bayern á morgun en hann er tímabundið við stjórnvölinn eftir að Niko Kovac var rekinn um síðustu helgi eftir 5-1 tap gegn Frankfurt.
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 7 7 0 0 27 4 +23 21
2 RB Leipzig 7 5 1 1 10 9 +1 16
3 Stuttgart 7 5 0 2 11 6 +5 15
4 Dortmund 7 4 2 1 13 6 +7 14
5 Leverkusen 7 4 2 1 16 11 +5 14
6 Köln 7 3 2 2 12 10 +2 11
7 Eintracht Frankfurt 7 3 1 3 19 18 +1 10
8 Hoffenheim 7 3 1 3 12 12 0 10
9 Union Berlin 7 3 1 3 11 14 -3 10
10 Freiburg 7 2 3 2 11 11 0 9
11 Hamburger 7 2 2 3 7 10 -3 8
12 Werder 7 2 2 3 11 16 -5 8
13 Augsburg 7 2 1 4 12 14 -2 7
14 St. Pauli 7 2 1 4 8 12 -4 7
15 Wolfsburg 7 1 2 4 8 13 -5 5
16 Mainz 7 1 1 5 8 14 -6 4
17 Heidenheim 7 1 1 5 6 13 -7 4
18 Gladbach 7 0 3 4 6 15 -9 3
Athugasemdir
banner