þri 09. febrúar 2021 14:24 |
|
Leikjaplan í Lengjudeildunum - Hafnarfjarðarslagur í fyrstu umferð

Grindavík og ÍBV eigast við í fyrstu umferð Lengjudeildar karla.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Í fyrstu umferð Lengjudeildar karla eru áhugaverðir leikir, þar á meðal viðureign Grindavíkur og ÍBV en þessi lið ættu að vera í baráttunni um að komast upp í sumar.
Í Lengjudeild kvenna má meðal annars finna Hafnarfjarðarslag Hauka og FH í fyrstu umferðinni.
Fyrsta umferð í Lengjudeild karla:
Þróttur - Fjölnir
Fram - Víkingur Ó.
Grótta - Þór
Grindavík - ÍBV
Afturelding - Kórdrengir
Selfoss - Vestri
Smelltu hér til að sjá leikjadagskrá Lengjudeildar karla
Smelltu hér til að sjá leikjadagskrá 2. deildar karla
Fyrsta umferð í Lengjudeild kvenna:
Grótta - ÍA
Víkingur - HK
Augnablik - KR
Haukar - FH
Afturelding - Grindavík
Smelltu hér til að sjá leikjadagskrá Lengjudeildar kvenna
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar