banner
mn 09.apr 2018 10:23
Elvar Geir Magnsson
Damir: ri fyrra rosalega erfitt fyrir mig og flki kringum mig
watermark Damir Muminovic, varnarmaur Breiabliks, hefur gengi  gegnum mislegt sem arir ekkja ekki.
Damir Muminovic, varnarmaur Breiabliks, hefur gengi gegnum mislegt sem arir ekkja ekki.
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr
watermark Damir og Gunnleifur Gunnleifsson markvrur.
Damir og Gunnleifur Gunnleifsson markvrur.
Mynd: Ftbolti.net - Eyjlfur Gararsson
Damir Muminovic, einn besti mivrur Pepsi-deildarinnar undanfarin r, fer yfir lfshlaup sitt einlgu vitali vi BlikarTV. ar segir hann fr ftboltaferlinum og fr v egar hann flutti til slands samt mur sinni egar hann var tu ra gamall. Mir hans lst vegna krabbameins sasta ri.

Damir verur 28 ra nsta mnui en hann er lykilmaur hj Breiabliki.

Hann ekkir fur sinn ekki neitt og veit ekkert hvar hann er niurkominn dag.

Fair minn yfirgaf okkur egar g var tveggja ea riggja ra. g hef ekkert s hann san . g hef annig s ekkert leita eftir v a reyna a finna hann ea hitta hann," segir Damir og segist ekki vita hver stan var fyrir v a hann yfirgaf sig og mur sna snum tma.

vinahp sem vildi skemmta sr bnum
Damir fr a fa ftbolta me Stjrnunni egar hann kom til slands en hann flutti til frnda sns, Boban Ristic, sem spilai me Garabjarliinu. Hann flutti svo Kpavoginn og mtti rfar fingar hj Breiabliki ur en hann hlt HK.

Sautjn ra gamall var hann farinn a spila me meistaraflokki HK efstu deild en tk hliarbeygju lfinu egar hann var um tjn ra.

g kynntist fullt af flki sem hafi ekki huga rttum heldur einhverju ru. g var kominn vinahp sem var frekar a skemmta sr niri b en a hugsa um ftbolta. egar a var helgi fr maur frekar niur b a f sr bjr en a hugsa um fingu ea nsta leik. Mamma var remur vinnum svo g gti tt gott lf, sem g tti en var sjlfur ekki a gefa miki til baka. Maur sr a dag."

hugai a htta boltanum
2011 segist Damir hafa velt v fyrir sr a htta ftbolta. Hann var samningslaus hj HK en fkk smtal fr Willum r rssyni sem var ntekinn vi Leikni Breiholti.

Hann sagist hafa mikinn huga a f mig en a hann hefi heyrt slma hluti um mig. g sagi a a stand vri bi. Hann fr mig yfir Leikni og fer ferillinn upp vi. a var teki alveg svakalega vel mti manni, klbburinn var frbr og lii kringum hann. Mr lei mjg vel hj Leikni," segir Damir.

Eftir eitt r hj Leikni fer Damir Vking lafsvk efstu deild.

Vi fllum r Pepsi-deildinni en g var me a markmi a halda fram a spila deildinni. g tti spjall vi laf Kristjnsson ( jlfara Breiabliks), g vildi fara Breiablik til a bta sjlfan mig og vera hj besta jlfara slands essum tma," segir Damir sem hefur veri hj Blikum sustu fjgur tmabil.

Rosalega erfitt r
fyrra lst mir hans eftir a hafa greinst me krabbamein.

etta gerist mjg hratt, einhverju ri. ri fyrra var rosalega erfitt fyrir mig og fjlskyldu mna og flki kringum mig. a truflai mig mjg miki inni vellinum. Hn var hetjan mn og geri allt fyrir mig. Maur ttar sig ekki enn v hva er bi a gerast. Ftboltinn hjlpai mr mjg miki fyrra eftir etta. Ef g hefi ekki veri ftbolta og haft strkana liinu kringum mig hefi etta veri enn erfiara."

Damir hefur flugan stuning vi baki sr dag. Er sambandi, tveggja ra dttur og a er anna barn leiinni.

Maur er mjg heppinn," segir Damir en hgt er a sj etta einlga vital sjnvarpinu hr a nean.


Athugasemdir
Njustu frttirnar
banner
banner
banner
Asendir pistlar
Asendir pistlar | mn 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mi 28. nvember 14:00
Gylfi r Orrason
Gylfi r Orrason | mn 19. nvember 17:30
Heiar Birnir Torleifsson
Heiar Birnir Torleifsson | fs 16. nvember 08:00
Asendir pistlar
Asendir pistlar | mi 31. oktber 17:00
Jhann Mr Helgason
Jhann Mr Helgason | mn 15. oktber 09:30
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 12. oktber 08:25
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fim 04. oktber 17:10
No matches