Klopp hefur áhuga á Malen - Hvert fer Osimhen? - Juventus leitar að manni í stað Pogba - Man Utd og Chelsea berjast um brasilískan miðjumann
banner
   fös 09. júní 2023 18:13
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Levy: Sú hugmynd að Tottenham hafi ekki stutt ákveðna stjóra er röng
Mynd: Getty Images

Daniel Levy eigandi Tottenham sat fyrir svörum á myndbandsfundi með hörðum stuðningsmönnum félagsins.


Levy hefur oft verið gagnrýndur fyrir að styðja ekki við bakið á stjórum félagsins þegar kemur að kaupum á leikmönnum.

Levy segir það af og frá.

„Sú hugmynd að Tottenham hafi ekki stutt ákveðna stjóra er röng. Við erum kannski að borga fyrir það eins og er, þar sem sum kaupanna hafa ekki reynst eins og við vonuðumst til."


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner