Tottenham vill Eze - Belgi orðaður við Arsenal - Man Utd í viðræðum um Rabiot
banner
   sun 09. júní 2024 15:06
Sverrir Örn Einarsson
Byrjunarlið Keflavíkur og Vals: Kamellaust í Keflavík
Gylfi í hóp hjá Val
Sami Kamel er enn frá vegna meiðsla
Sami Kamel er enn frá vegna meiðsla
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Gylfi snýr aftur í leikmannahóp Vals gegn Keflavík og er á meðal varamanna
Gylfi snýr aftur í leikmannahóp Vals gegn Keflavík og er á meðal varamanna
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Átta liða úrslit Mjólkurbikars karla rúlla af stað í Keflavík í dag þegar Lengjudeildarlið Keflavíkur tekur á móti Val á HS Orkuvellinum. Flautað verður til leiks í rjómablíðu í Reykjanesbæ klukkan 16:00

Lestu um leikinn: Keflavík 6 -  8 Valur

Hjá heimamönnum í Keflavík tekur fyrirliðinn Frans Elvarsson út leikbann eftir að hafa fengið rautt spjald gegn ÍA í 16 liða úrslitum. Þá er Sami Kamel sem farið hefur mikinn fyrir Keflavík í bikarnum ekki með í dag vegna meiðsla.

Helstu fréttir úr leikmannahópi Vals er að Gylfi Þór Sigurðsson snýr aftur í leikmannahóp þeirra eftir meiðsli og fær sér sæti á bekkunum en Aron Jóhannsson er enn frá. Þá fær Guðmundur Andri Tryggvason tækifærið í byrjunarliði Vals á meðan að Adam Ægir Pálsson er á varamannabekknum á sínum gamla heimavelli.

Byrjunarlið Keflavík:
1. Ásgeir Orri Magnússon (m)
3. Axel Ingi Jóhannesson
4. Nacho Heras (f)
5. Stefán Jón Friðriksson
7. Mamadou Diaw
8. Ari Steinn Guðmundsson
10. Dagur Ingi Valsson
22. Ásgeir Páll Magnússon
24. Gunnlaugur Fannar Guðmundsson
26. Ásgeir Helgi Orrason
99. Valur Þór Hákonarson

Byrjunarlið Valur:
1. Frederik Schram (m)
2. Birkir Már Sævarsson
4. Elfar Freyr Helgason
6. Bjarni Mark Antonsson
8. Jónatan Ingi Jónsson
9. Patrick Pedersen
10. Kristinn Freyr Sigurðsson
11. Sigurður Egill Lárusson
12. Tryggvi Hrafn Haraldsson
14. Guðmundur Andri Tryggvason
21. Jakob Franz Pálsson
Athugasemdir
banner
banner
banner