Tottenham vill Eze - Belgi orðaður við Arsenal - Man Utd í viðræðum um Rabiot
   sun 09. júní 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland í dag - Keflavík og Valur mætast í 8-liða úrslitum bikarsins
Patrick Pedersen og félagar heimsækja Keflvíkinga
Patrick Pedersen og félagar heimsækja Keflvíkinga
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
8-liða úrslit Mjólkurbikars karla hefjast í dag með einum leik er Keflavík og Valur mætast á HS Orkuvellinum í Keflavík.

Leikurinn hefst klukkan 16:00 en Gylfi Þór Sigurðsson gæti snúið aftur í lið Keflvíkinga.

Keflavík hefur komið á óvart í keppninni til þessa en liðið henti Breiðablik úr leik í 32-liða úrslitum og unnu síðan Skagamenn í 16-liða úrslitum.

Valur hefur unnið FH og Aftureldingu.

Leikir dagsins:

Mjólkurbikar karla
16:00 Keflavík-Valur (HS Orku völlurinn)

2. deild kvenna
13:00 Völsungur-Vestri (PCC völlurinn Húsavík)
14:00 KH-Sindri (Valsvöllur)
16:00 Fjölnir-Dalvík/Reynir (Egilshöll)

5. deild karla - A-riðill
18:00 Álafoss-Þorlákur (Malbikstöðin að Varmá)

5. deild karla - B-riðill
14:00 Uppsveitir-Afríka (Probygg völlurinn)
Athugasemdir
banner
banner
banner