Tottenham og Newcastle hafa áhuga á Grealish - Newcastle bjartsýnt á að fá Guehi - Elanga í læknisskoðun
   fös 09. júlí 2021 10:45
Elvar Geir Magnússon
Myndir: England býr sig undir úrslitaleikinn sjálfan
Það verður brjáluð stemning í London á sunnudaginn en þar fer úrslitaleikur EM alls staðar fram, klukkan 19:00 á Wembley. Spennan er að byggjast upp á Englandi og hér má sjá skemmtilegar myndir frá ljósmyndurum Getty Images sem meðal annars heimsóttu bækistöðvar enska landsliðsins.
Athugasemdir
banner
banner