Það verður brjáluð stemning í London á sunnudaginn en þar fer úrslitaleikur EM alls staðar fram, klukkan 19:00 á Wembley. Spennan er að byggjast upp á Englandi og hér má sjá skemmtilegar myndir frá ljósmyndurum Getty Images sem meðal annars heimsóttu bækistöðvar enska landsliðsins.
Athugasemdir