Nunes á blaði hjá Atletico Madrid - Pedro á radarnum hjá Liverpool - Eze orðaður við Tottenham
Enski boltinn - Svo gott sem komið hjá Liverpool
Tveggja Turna Tal - Eiður Ben Eiríksson
Hugarburðarbolti GW 26 Liverpool er langbesta lið deildarinnar !
Útvarpsþátturinn - Gylfaginning og ársþingið
Ótímabæra spáin fyrir Bestu deild kvenna
Hugarburðarbolti GW 25 Er kominn nýr egypskur prins í úrvalsdeildina ?
Og allt í einu er Gylfi kominn í Víking
Enski boltinn - Er botninum náð?
Tveggja Turna Tal - Guðjón Pétur Lýðsson
Útvarpsþátturinn - Sögulegur sigur, Siggi Raggi og ungir leikmenn
Enski boltinn - Sá síðasti í Guttagarði, töfrar í bikar og vesen á City
Tveggja Turna Tal - Finnur Orri Margeirsson
Útvarpsþátturinn - Heima í Helsinki og ótímabær Lengjuspá
Fótbolta nördinn - Undirbúningstímabil: Trivíaleikarnir
Hugarburðarbolti GW 24 Arsenal slátraði meisturum Man City 5-1!
Enski boltinn - Stay humble, janúarglugginn og Luka pælingar
Tveggja Turna Tal - Ómar Ingi Guðmundsson
Útvarpsþátturinn - Ótímabæra spáin þegar það eru tveir mánuðir í Bestu
Hugarburðarbolti GW 23 Er Hjálmar Örn farinn að þjálfa Tottenham?
Fótbolta nördinn - Úrslit: Víkingur vs Fylkir
   mið 10. ágúst 2016 09:00
Elvar Geir Magnússon
Enska Innkastið - Tottenham
Hitað upp fyrir komandi tímabil
Ingimar Helgi Finnsson og Hrannar Már Gunnarsson.
Ingimar Helgi Finnsson og Hrannar Már Gunnarsson.
Mynd: Fótbolti.net - Magnús Már Einarsson
Keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst á laugardaginn og Fótbolti.net er þessa dagana að hita upp fyrir deildina.

Tottenham er spáð 5. sætinu hjá Fótbolta.net en spáin verður kynnt áfram út þessa viku.

Fótbolti.net er með sérstakt Innkast tengt enska boltanum fyrir hvert lið í topp 6 í spánni.

Tottenham stuðningsmennirnir Ingimar Helgi Finnsson og Hrannar Már Gunnarsson ræddu við Magnus Má Einarsson um komandi tímabil.

Sjá einnig:
Enska Innkastið - Liverpool
Athugasemdir
banner
banner
banner