Munoz, Gallagher og Adams orðaðir við Man Utd - Man City vill fá Marc Guehi
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
banner
   fös 09. ágúst 2024 21:43
Halldór Gauti Tryggvason
Jóhannes Karl: Heilt yfir er ég bara virkilega sáttur
Kvenaboltinn
Jóhannes Karl, þjálfari Stjörnunnar
Jóhannes Karl, þjálfari Stjörnunnar
Mynd: Tryggvi Már Gunnarsson

„Tvískipt. Fyrstu fimmtán-tuttgu erum við bara ekki með. Föllum allt of djúpt og gerum kannski ekki hlutina sem við ætluðum að framkvæma en eftir að Valur kemst yfir og við fáum meiri ró í okkar leik þá var ég virkilega ánægður með svörin frá leikmönnum,“ sagði Jóhannes Karl, þjálfari Stjörnunnar eftir jafntefli við Val í kvöld.


Lestu um leikinn: Stjarnan 1 -  1 Valur

 „Seinni hálfleikur fannst mér mjög vel spilaður þannig heilt yfir er ég bara virkilega sáttur.“

„Valur var ekki, fyrir utan fyrsta korterið að, voru þær ekki að ná að skapa mikið og ég held að heilt yfir jafnaðist leikurinn þar. Heilt yfir fannst mér við alveg eiga skilið stig úr þessum leik.“

Nú eru tveir leikir í að deildinni verði skipt upp í efri sex og neðri fjögur liðin. Stjarnan og Þróttur eru jöfn að stigum eftir kvöldið í 6. og 7. sætinu. „Við þurfum bara að halda áfram á sömu braut og það þarf bara að vinna vinnuna aftur.”

Næsti leikur byrjar 0-0 og við fáum ekkert frá þessum leik þangað þannig það er bara spurning um að leggja sig eftir því.”

Næstu tveir leikir Stjörnunar eru gegn Þór/KA og Þróttur. „Þór/KA, Þróttur þetta eru flott lið. Eiginlega allir leikirnir sem við höfum verið að spila hafa verið hörkuleikir og þetta verða bara tveir hörkuleikir í viðbót.”

Viðtalið við Jóhannes Karl má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner