Antony vill ekki yfirgefa Man Utd - Bakvörður Sevilla á blaði Man Utd - Newcastle ætlar að halda Trippier
banner
   fös 09. ágúst 2024 08:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Retegui til Atalanta (Staðfest)
Mynd: Getty Images

Ítalski framherjinn Mateo Retegui er genginn til liðs við Atalanta frá Genoa.


Atalanta borgaði 28 milljónir evra fyrir þennan 25 ára gamla framherja.

Retegui samdi við Genoa, frá argentíska félaginu Tigres, síðasta sumar en ítalska félagið borgaði 15 milljónir evra fyrir hann. Hann skoraði sjö mörk í 29 leikjum í Serie A á síðustu leiktíð.

Bologna og Juventus voru einnig orðuð við leikmanninn.


Athugasemdir
banner
banner
banner