Real Madrid vill Rodri, Trent og Saliba - Karim Adeyemi orðaður við Man Utd - Newcastle vill Gomes
   fös 09. ágúst 2024 22:53
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Selma Sól spilaði þegar Rosenborg tapaði í toppslagnum
Mynd: Rosenborg

Tvö efstu liðin í Noregi, Valerenga og Rosenborg, áttust við í dag.


Selma Sól Magnúsdóttir var í byrjunarliði Rosenborg en var tekin af velli þegar um stundafjórðungur var til loka venjulegs leiktíma.

Sædís Rún Heiðarsdóttir var ónotaður varamaður í liði Valerenga sem vann leikinn 3-1.

Valerenga er með 11 stiga forystu á Rosenborg en síðarnefnda liðið á þó leik til góða.

Emelía Óskarsdóttir var ekki í leikmannahópi Köge sem vann 3-0 gegn B93 í fyrstu umfeerð í dönsku deildinni. 


Athugasemdir
banner
banner
banner