Það hefur sæmilega jarðtengingin fyrir Mario Balotelli þegar Kerala Blasters sagði takk en nei takk þegar félaginu stóð til boða að fá ítalska framherjann í sínar raðir.
Það er Daily Mail sem greinir frá.
Balotelli er án félags eftir að samingur hans við Adana Demirspor rann út í sumar.
Það er Daily Mail sem greinir frá.
Balotelli er án félags eftir að samingur hans við Adana Demirspor rann út í sumar.
Kerala Blasters er í indversku úrvalsdeildinni og er félagið sem Garðbæingurinn Guðjón Baldvinsson spilaði nokkra leiki með árið 2018 á láni frá Stjörnunni.
Balotelli er 34 ára og lék á sínum tíma með Inter, Manchester City, AC Milan, Liverpool og ítalska landsliðinu á sínum ferli. Frá árinu 2018, þegar hann lék sinn síðasta landsleik fyrir Ítalíu, hefur hann leikið með Nice, Marseille, Brescia, Monza, Sion og tvö tímabil með Adana.
Athugasemdir