Arsenal orðað við fjóra sóknarmenn - Real Madrid að sækja bróður Mbappe líka - Zidane efstur á lista Ratcliffe - Barcelona á eftir De Gea
   lau 09. desember 2023 13:15
Aksentije Milisic
Leik FH og Vals í Bose mótinu frestað
Mynd: Fótbolti.net - J.L.

FH og Valur áttu að mætast í Skessunni klukkan 11:30 í dag í Bose mótinu.


Leikurinn fór ekki fram og hefur honum verið frestað vegna þess að völlurinn er frosinn en þetta kemur fram á Twitter síðu FH. Þar er einnig sagt að leikurinn muni fara fram á miðvikudaginn kemur.

Þetta er síðasti leikurinn í riðli 1 en það lið sem vinnur þennan leik mun spila um bronsið gegn sigurvegara úr leik Stjörnunnar og KR í riðli 2.

Breiðablik vann mótið í gær eftir 3-1 sigur á Víkingum.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner