banner
fim 10.jan 2019 12:00
Arnar Helgi Magnússon
Segir Hazard of góđan fyrir Chelsea
Mynd: NordicPhotos
Jermaine Jenas, knattspyrnu sérfrćđingur á BBC segir Eden Hazard of góđan leikmann fyrir Chelsea.

Jenas lék međ Tottenham í ensku úrvalsdeildinni en hann lýsti fyrri undanúrslitaleik Tottenham og Chelsea í beinni útsendingu á BBC á mánudaginn.

„Auđvitađ er Chelsea frábćrt liđ en hann er einhvernveginn á allt öđrum stađ en allir liđsfélagar sínir," sagđi Jenas eftir leikinn.

„Hann ţarf ađ fćra sig eitthvađ annađ ţar sem ađ liđsfélagar hans eru nćr honum í gćđum."

Eden Hazard hefur veriđ orđađur viđ Real Madrid undanfarna mánuđi eđa eftir ađ Cristiano Ronaldo gekk til liđs viđ Juventus.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches