Arsenal með í kapphlaupinu um Ekitike - Mikill áhugi á McAtee - Man Utd tilbúið að selja Malacia
   lau 10. apríl 2021 15:02
Elvar Geir Magnússon
Godsamskipti
Nú er hálfleikur í leik Liverpool og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni en Aston Villa leiðir eftir mark frá Ollie Watkins.

Í blálok hálfleiksins kom Roberto Firmino boltanum í markið og Liverpool fagnaði jöfnunarmarki en það fékk ekki að standa vegna VAR.

Með einhverjum ótrúlegum naumindum náði VAR að teikna Diogo Jota rangstæðan í aðdragandanum og allt logaði í kjölfarið á samfélagsmiðlum.






Athugasemdir
banner