
Seinni tveir leikir 8-liða úrslita HM eru spilaðir í dag. Margir bíða í ofvæni eftir kvöldleik Englands og Frakklands.
Englendingar ætla sér sjálfan heimsmeistaratitilinn en fyrst þurfa þeir að skáka ríkjandi heimsmeisturum sem eru með Kylian Mbappe í miklum gír.
Fyrri leikur dagsins er viðureign spútnikliðs Marokkó og Portúgals. Búist er við því að Cristiano Ronaldo verði aftur á bekknum en þrennuhetjan Goncalo Ramos verði í fremstu víglínu.
Sigurliðin mætast í undanúrslitum á miðvikudag.
laugardagur 10. desember
15:00 Marokkó - Portúgal
19:00 England - Frakkland
Englendingar ætla sér sjálfan heimsmeistaratitilinn en fyrst þurfa þeir að skáka ríkjandi heimsmeisturum sem eru með Kylian Mbappe í miklum gír.
Fyrri leikur dagsins er viðureign spútnikliðs Marokkó og Portúgals. Búist er við því að Cristiano Ronaldo verði aftur á bekknum en þrennuhetjan Goncalo Ramos verði í fremstu víglínu.
Sigurliðin mætast í undanúrslitum á miðvikudag.
laugardagur 10. desember
15:00 Marokkó - Portúgal
19:00 England - Frakkland
Líklegt byrjunarlið Englands: Pickford; Walker, Stones, Maguire, Shaw; Bellingham, Rice, Henderson; Saka, Kane, Foden
Líklegt byrjunarlið Frakklands: Lloris; Kounde, Varane, Upamecano, T. Hernandez; Tchouameni, Rabiot; Dembele, Griezmann, Mbappe; Giroud
Líklegt byrjunarlið Marokkó: Bounou; Hakimi, Saiss, Aguerd, Mazraoui; Ounahi, Amrabat, Amallah; Ziyech, En-Nesyri, Boufal
Líklegt byrjunarlið Portúgals: Costa; Dalot, Pepe, Dias, Guerreiro; B. Silva, Carvalho, Otavio; Fernandes, Ramos, Felix
Athugasemdir