Newcastle hefur lánað franska varnarmanninn Florian Lejeune til Alaves á Spáni.
Pablo Machín, stjóri Alaves, þekki Lejeune vel en þeir voru saman hjá Girona tímabilið 2014-15.
Lejeune er 29 ára og hefur spilað 44 leiki fyrir Newcastle síðan hann kom frá Eibar sumarið 2017.
Í janúar á þessu ári skoraði hann bæði mörk Newcastle í dramatísku 2-2 jafntefli gegn Everton.
Pablo Machín, stjóri Alaves, þekki Lejeune vel en þeir voru saman hjá Girona tímabilið 2014-15.
Lejeune er 29 ára og hefur spilað 44 leiki fyrir Newcastle síðan hann kom frá Eibar sumarið 2017.
Í janúar á þessu ári skoraði hann bæði mörk Newcastle í dramatísku 2-2 jafntefli gegn Everton.
🤝 @lejeune_florian has joined Spanish side Alavés on loan for the 2020/21 season.
— Newcastle United FC (@NUFC) September 11, 2020
Best of luck, Flo! ⚫️⚪️
Athugasemdir