Mikið ber á milli Man Utd og Roma í viðræðum um Zirkzee - Chelsea hyggst styrkja miðsvæðið og er orðað við Mainoo og Wharton
   fös 11. september 2020 14:30
Elvar Geir Magnússon
Newcastle lánar Lejeune til Alaves (Staðfest)
Newcastle hefur lánað franska varnarmanninn Florian Lejeune til Alaves á Spáni.

Pablo Machín, stjóri Alaves, þekki Lejeune vel en þeir voru saman hjá Girona tímabilið 2014-15.

Lejeune er 29 ára og hefur spilað 44 leiki fyrir Newcastle síðan hann kom frá Eibar sumarið 2017.

Í janúar á þessu ári skoraði hann bæði mörk Newcastle í dramatísku 2-2 jafntefli gegn Everton.


Athugasemdir
banner