Svona var búningur Arsenal á þar síðasta tímabili. Búningurinn hefur þróast í þann sem sjá má hér að neðan.
Arsenal heimsækir Tottenham um helgina í Norður-Lundúnaslag. Það er mikill rígur milli félaganna og þessi grannaslagur einn af hápunktum félaganna á hverju tímabili.
Það sem er sérstakt við þennan leik er að í fyrsta skiptið í 38 ár þarf Arsenal að spila í varabúningi sínum á heimavelli Tottenham.
Það er mat dómaranefndar úrvalsdeildarinnar að aðalbúningur Arsenal og aðalbúningur Tottenham séu of líkir; það sé of mikið hvítt í búningi Arsenal en aðalbúningur Tottenham er hvítur.
Það sem er sérstakt við þennan leik er að í fyrsta skiptið í 38 ár þarf Arsenal að spila í varabúningi sínum á heimavelli Tottenham.
Það er mat dómaranefndar úrvalsdeildarinnar að aðalbúningur Arsenal og aðalbúningur Tottenham séu of líkir; það sé of mikið hvítt í búningi Arsenal en aðalbúningur Tottenham er hvítur.
Tottenham þurfti árið 2012 að mæta með varabúning sinn á Emirates leikvanginn þegar liðin mættust, en Arsenal hefur getað verið í aðalbúningi sínum í leikjum liðanna frá tímabilinu 1985/86.
Arsenal bauðst til þess að mæta með rauðar stuttbuxur og soka, en dómaranefnd hafnaði þeirri tillögu.
Leikurinn fer fram á sunnudag.
Stöðutaflan
England
Premier league - karlar
L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | Liverpool | 6 | 5 | 0 | 1 | 12 | 2 | +10 | 15 |
2 | Man City | 6 | 4 | 2 | 0 | 14 | 6 | +8 | 14 |
3 | Arsenal | 6 | 4 | 2 | 0 | 12 | 5 | +7 | 14 |
4 | Chelsea | 6 | 4 | 1 | 1 | 15 | 7 | +8 | 13 |
5 | Aston Villa | 6 | 4 | 1 | 1 | 12 | 9 | +3 | 13 |
6 | Fulham | 6 | 3 | 2 | 1 | 8 | 5 | +3 | 11 |
7 | Newcastle | 6 | 3 | 2 | 1 | 8 | 7 | +1 | 11 |
8 | Tottenham | 6 | 3 | 1 | 2 | 12 | 5 | +7 | 10 |
9 | Brighton | 6 | 2 | 3 | 1 | 10 | 8 | +2 | 9 |
10 | Nott. Forest | 6 | 2 | 3 | 1 | 6 | 5 | +1 | 9 |
11 | Bournemouth | 6 | 2 | 2 | 2 | 8 | 9 | -1 | 8 |
12 | Brentford | 6 | 2 | 1 | 3 | 8 | 10 | -2 | 7 |
13 | Man Utd | 6 | 2 | 1 | 3 | 5 | 8 | -3 | 7 |
14 | West Ham | 6 | 1 | 2 | 3 | 6 | 10 | -4 | 5 |
15 | Ipswich Town | 6 | 0 | 4 | 2 | 5 | 10 | -5 | 4 |
16 | Everton | 6 | 1 | 1 | 4 | 7 | 15 | -8 | 4 |
17 | Leicester | 6 | 0 | 3 | 3 | 8 | 12 | -4 | 3 |
18 | Crystal Palace | 6 | 0 | 3 | 3 | 5 | 9 | -4 | 3 |
19 | Southampton | 6 | 0 | 1 | 5 | 3 | 12 | -9 | 1 |
20 | Wolves | 6 | 0 | 1 | 5 | 6 | 16 | -10 | 1 |
Athugasemdir