
Vel á annað hundrað Íslendinga verða viðstaddir leik Portúgals og Íslands í dag og hér að neðan má sjá svipmyndir sem Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir tók fyrir Fótbolta.net á torginu á Paços de Ferreira rétt fyrir utan Porto.
Lestu um leikinn: Portúgal 4 - 1 Ísland
Leikurinn hefst 17:00 og Ísland þarf sigur í venjulegum leiktíma eða framlengingu til að komast á HM í Ástralíu og Nýja Sjálandi að ári. Sigur í vítaspyrnukeppni þýðir umspil í Nýja Sjálandi í febrúar.
Athugasemdir