Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   mið 11. nóvember 2020 11:30
Magnús Már Einarsson
Ungur Fylkismaður á reynslu hjá Molde
Birkir Jakob Jónsson.
Birkir Jakob Jónsson.
Mynd: Aðsend
Birkir Jakob Jónsson, ungur framherji úr Fylki er þessa dagana á reynslu hjá Molde í Noregi.

Birkir er fæddur árið 2005 og því ennþá í 3. flokki.

Í sumar spilaði Birkir einungis með 2. flokki hjá Fylki og skoraði átta mörk í þrettán leikjum í A-deild.

Í fyrra spilaði Birkir þrjá leiki með U15 ára landsliði Íslands en þessi efnilegi leikmaður mun æfa með Molde næstu dagana.

Athugasemdir
banner
banner