Man Utd og Newcastle fylgjast náið með Anderson - Barcelona leiðir kapphlaupið um Greenwood
   fös 12. febrúar 2021 17:30
Magnús Már Einarsson
Æfingaleikur: Úlfarnir burstuðu KM
Lárus Rúnar Grétarsson tók við Úlfunum á dögunum.
Lárus Rúnar Grétarsson tók við Úlfunum á dögunum.
Mynd: Úlfarnir
Úlfarnir burstuðu KM 7-0 í gærkvöldi í leik í æfingamóti hjá liðum í 4.deildinni sem fer fram þessa dagana.

Liðin sem taka þátt í mótinu eru KM, Úlfarnir, Uppsveitir, RB og Gullfálkinn en tvö síðastnefndu liðin eru ný í 4. deildinni í ár.

Úlfarnir 7 - 0 KM
Mörk Úlfanna: Birgir Bent Þorvaldsson, Daði Arnarsson, Hermann Björn Harðarson, Arnór Siggeirsson og Róbert Daði Sigurþórsson 3.

Veistu úrslit úr æfingaleikjum?
Ef þú hefur upplýsingar um úrslit æfingaleikja og markaskorara endilega sendu okkur þá tölvupóst á [email protected] eða settu úrslitin á Twitter og merktu #fotboltinet
Athugasemdir
banner