Risatilboði Chelsea hafnað - Tekur Nuno við West Ham? - Tveir á blaði United - Ungur miðvörður til Arsenal?
   fös 12. febrúar 2021 14:45
Elvar Geir Magnússon
Kalvin Phillips tæpur fyrir leikinn gegn Arsenal
Enski miðjumaðurinn Kalvin Phillips er tæpur fyrir leik Leeds gegn Arsenal sem fram fer á sunnudaginn.

Phillips fór meiddur af velli þegar Leeds vann Crystal Palace á mánudaginn vegna meiðsla í kálfa.

„Það er ekki orðið ljóst hvort hann verði með í leiknum eða ekki. Eins og staðan er núna þá erum við ekki að fara að endurheimta neinn af meiðslalistanum og Kalvin er tæpur," segir Marcelo Bielsa, stjóri Leeds.

Rodrigo er áfram á meiðslalista Leeds en liðið er í 10. sæti, sæti ofar en Arsenal. Leikurinn á sunnudag verður klukkan 16:30 Emirates vellinum.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 4 4 0 0 9 4 +5 12
2 Arsenal 4 3 0 1 9 1 +8 9
3 Tottenham 4 3 0 1 8 1 +7 9
4 Bournemouth 4 3 0 1 6 5 +1 9
5 Chelsea 4 2 2 0 9 3 +6 8
6 Everton 4 2 1 1 5 3 +2 7
7 Sunderland 4 2 1 1 5 3 +2 7
8 Man City 4 2 0 2 8 4 +4 6
9 Crystal Palace 4 1 3 0 4 1 +3 6
10 Newcastle 4 1 2 1 3 3 0 5
11 Fulham 4 1 2 1 3 4 -1 5
12 Brentford 4 1 1 2 5 7 -2 4
13 Brighton 4 1 1 2 4 6 -2 4
14 Man Utd 4 1 1 2 4 7 -3 4
15 Nott. Forest 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Leeds 4 1 1 2 1 6 -5 4
17 Burnley 4 1 0 3 4 7 -3 3
18 West Ham 4 1 0 3 4 11 -7 3
19 Aston Villa 4 0 2 2 0 4 -4 2
20 Wolves 4 0 0 4 2 9 -7 0
Athugasemdir
banner
banner