Semenyo og Neves orðaðir við Man Utd - Atletico hefur áhuga á Rashford
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
banner
   mán 12. júlí 2021 22:17
Sigríður Dröfn Auðunsdóttir
Áslaug Munda: Búin að vera bíða eftir þessum mörkum
Kvenaboltinn
Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir
Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir leikmaður Breiðabliks kom í viðtal eftir 0-4 sigur á Fylki í 10. umferð Pepsi Max deildar kvenna í kvöld.
Áslaug Munda átti stórgóðan leik og skoraði fyrstu tvö mörk leiksins.

Lestu um leikinn: Fylkir 0 -  4 Breiðablik

4-0 sigur á Fylki þú hlýtur að vera ánægð með það.
"Já, frábært, mjög gaman."

Þú skorar tvö mörk í kvöld þú hlýtur líka að vera ánægð með það.
"Já ég er bara búin að vera bíða eftir þessum mörkum þannig að það var gaman að fá þau."

Hvað fannst þér ganga vel hjá liðinu í dag?
"Mér fannst bara fín barátta í liðinu, við bara létum boltann ganga, héldum hreinu sem er bara búið að vanta svoldið hjá okkur."

Þið eigið ÍBV í næsta leik.
"Já, við eigum harma að hefna þar þannig að ég er spennt fyrir þeim leik."
Athugasemdir
banner
banner
banner