Barcelona vann 7-3 sigur gegn FC Seúl í æfingaleik í Suður-Kóreu dag. Hansi Flick, stjóri Barcelona, byrjaði með sterkt byrjunarlið og gerði svo alls þrettán skiptingar.
Lamine Yamal skoraði tvö mörk en seinna mark hans var virkilega fallegt. Hér að neðan má sjá svipmyndir úr leiknum.
Seoul 3 - 7 Barcelona
Mörk Barcelona: Lamine Yamal 2, Ferran Torres 2, Robert Lewandowski, Andreas Christensen og Gavi.
Lamine Yamal skoraði tvö mörk en seinna mark hans var virkilega fallegt. Hér að neðan má sjá svipmyndir úr leiknum.
Seoul 3 - 7 Barcelona
Mörk Barcelona: Lamine Yamal 2, Ferran Torres 2, Robert Lewandowski, Andreas Christensen og Gavi.
Athugasemdir