Villa í slaginn um Calvert-Lewin - Newcastle býst við tilboði frá Liverpool - Man Utd blandar sér í baráttuna um Kolo Muani
Benedikt Warén: Það verður skemmtilegra að mæta á æfingar
Jökull: Mjög hissa ef það er hægt að færa rök gegn því
Magnús Már um rauða spjaldið - „Það litar leikinn svakalega mikið"
Bestur í Mjólkurbikarnum: Mætir bróður sínum í úrslitaleiknum
Heimsóknin - KFG og Víkingur Ó
Simon Tibbling: Mér líður pínu eins og við höfum unnið
Rúnar Kristins: Stálum kannski þessu eina stigi?
Heimir Guðjóns: Átakanlegt að fylgjast með þessu
Adam Ægir sló á létta strengi: Þeir fengu mig inn, það var það sem breyttist
Túfa um markametið: Getur sett met sem verður gríðarleg erfitt að slá
Aron Sig: Sé ekkert til fyrirstöðu að við munum ekki taka yfir Íslenskan fótbolta
Amin Cosic: Ekki vanur svona mörgum áhorfendum sem syngja í 90 mínútur
Dóri Árna: Fannst þeir rosalega orkumiklir en við jöfnuðum okkur
Ágúst Orri: Ekki uppleggið en þetta er styrkleikinn minn
Óskar Hrafn: Ef ég set á mig KR gleraugun þá fannst mér við sterkari aðilinn
Bjarni Jó: Fyrra gula spjaldið var mjög ósanngjarnt
Ánægður með nýja hefð á Mærudögum
Venni: Við höfum verið góðir gestgjafar og þeir (KR) góðir gestir
Halli: Einbeitingabrestir sem slátra okkur leik eftir leik
Jóhann Birnir: Við tökum algjörlega yfir leikinn að mínu mati
   fös 12. september 2014 11:59
Elvar Geir Magnússon
Freyr: Hef ekki séð markvörð með betri spyrnur og leikskilning
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Íslenska kvennalandsliðið mætir Ísrael á Laugardalsvelli á morgun í undankeppni HM. Freyr Alexandersson þjálfari segir að með þessum leik hefjist í raun undirbúningur fyrir undankeppni EM en HM-draumurinn hefur verið settur á bið og ljóst að íslenska liðið fer ekki áfram úr riðlinum,

Ísland mætir svo Serbíu á Laugardalsvelli á miðvikudag en líklegt er að það verði kveðjuleikur Þóru B. Helgadóttur markvarðar sem leggur landsliðsskóna á hilluna eftir þessi verkefni.

„Þóra er einn fremsti markvörður í kvennaknattspyrnu í mörg ár. Ég hef ekki séð markvörð með betri spyrnutækni og leikskilning. Við munum sakna Þóru gríðarlega. Ég vonast til þess að hún haldi áfram að starfa innan fótboltans og kenni markvörðum að sparka í bolta," sagði Freyr fyrir æfingu í dag.

Viðtalið við Frey má sjá í sjónvarpinu hér að ofan en þar talar hann um leikinn á morgun.
Athugasemdir
banner
banner
banner