Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   fim 12. nóvember 2020 10:00
Magnús Már Einarsson
Myndband: Var mark ársins skorað í Danmörku?
Nicolai K Geertsen (til vinstri)
Nicolai K Geertsen (til vinstri)
Mynd: Getty Images
Nicolai K Geertsen, leikmaður Lyngby, skoraði ótrúlegt mark í 9-0 sigri liðsins á Slagelse B&l í danska bikarnum í gær.

Eftir hornspyrnu átti Nicolai frábæra hjólhestaspyrnu sem fór í slána.

Þegar hann lá á jörðinni náði hann hins vegar að skora eftir frákastið með skoti á lofti.

Á Twitter hefur verið kallað eftir því að Nicolai fái Puskas verðlaunin fyrir mark ársins í heiminum.

Hér að neðan má sjá þetta ótrúlega mark.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner