Man Utd gæti átt von á tilboði frá Napoli í Alejandro Garnacho - Bayern München vill Mainoo - Man City til í að hleypa Walker frítt
   mán 13. janúar 2025 16:30
Elvar Geir Magnússon
Max Aarons til Valencia (Staðfest)
Mynd: EPA
Valenica hefur fengið hægri bakvörðinn Max Aarons frá Bournemouth.

Þessi 25 ára leikmaður kemur á lánssamningi sem gildir út tímabilið en Valencia á möguleika á því að kaupa hann alfarið eftir tímabilið.

Aarons, sem er fyrrum leikmaður Bournemouth, hafði færst aftar í goggunarröðinni á Vitality leikvangnum.

Valencia er í neðsta sæti La Liga.


Athugasemdir
banner
banner
banner