Arsenal vill tyrkneska stjörnu - Liverpool og Man Utd skoða miðjumenn á Ítalíu - Modric á förum frá Real Madrid?
Haddi: Nú sleikjum við sárin fyrsta hálftímann á leiðinni heim
Gummi Magg: Ætlaði bara að breyta leiknum
Rúnar Kristins: Gaui Þórðar sagði það alltaf í gamla daga
Sölvi: Við vorum algjörir killers
Dóri Árna: Stórfurðulega dæmdur leikur en við vorum sjálfum okkur verstir
Láki: Er ekki að ætlast til þess að við vinnum þá alla daga vikunnar
Jökull um bróður sinn: Djöfulsins skepna
Maggi: Þurfum að vera grimmari þegar við erum að sækja
Heimir: Leikmenn í mínu liði sem eru ekki klárir í það
„Sýnt hver hann er að hafa komið hingað og þorað að fara í alvöruna"
Lifir eins og atvinnumaður - „Lífið leikur við mig"
Konni eftir tap Tindastóls: Spiluðum frábæran bolta
Völsungur áfram í bikarnum - „Ekki var þetta fallegt"
Einbeitingin hjá Augnabliki fer á deildina: „Er það ekki klassíkin?"
Jóhann Birnir: Fagmannlega gert hjá okkur
Nik: Krossum fingur að hún geti spilað í sumar
Kristján Guðmunds: Fundum það bara strax og leikurinn byrjaði
Tekið mjög vel í Víkinni - „Þjálfarar hafa mismunandi skoðanir"
Ekkert sem heillaði eins og FH - „Hugurinn leitaði heim eftir það"
Ingibjörg: Ég skil ekki alveg hvað var í gangi
   fim 13. febrúar 2025 10:23
Elvar Geir Magnússon
Helsinki
Danijel Djuric: Hann er með öðruvísi DNA
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Danijel Djuric, leikmaður Víkings, er að vonum spenntur fyrir komandi leik gegn Panathinaikos. Fótbolti.net ræddi við hann í Helsinki í gær.

„Þetta er nánast það eina sem við höfum talað um á æfingum og fundum. Þetta er að gerast," sagði Danijel Djuric.

„Ég vona að þetta verði góður fótboltaleikur. Þeir eru góðir og við erum komnir á gott plan. Þessi leikur er bara fyrri hálfleikur. Við ætlum að halda öllu opnu fyrir seinni leikinn."

„Hann er að koma mjög vel í þetta. Hann er með öðruvísi DNA en Arnar. Maður finnur að hann mun verða mjög góður þjálfari. Ég vona að þið sjáið í leiknum hversu góður þjálfari hann er."

Leikur Víkings og Panathinaikos hefst í Helsinki í dag klukkan 17:45 að íslenskum tíma.
Athugasemdir