Bayern vill 100 milljónir fyrir Olise - Chelsea reynir að fá Guehi og Maignan frítt - Konate ætlar til Real Madrid
Gummi Kristjáns léttur: Er að spila alltof aftarlega á vellinum
Túfa hefur ekki áhyggjur - „Alvöru menn taka mótlætið á kassann“
„Ekkert að rífa okkur upp til skýja fyrir að vinna Val hérna“
Valdimar Þór: Þurftum ekkert að elta þá út um allt
Sölvi eftir stórsigur á Meistaravöllum: Líst mjög vel á þetta gras hér í KR
Óskar Hrafn hugar að breytingum: Egó þjálfarans getur ekki verið að þvælast fyrir árangri liðsins
Davíð Smári: Ósáttur með að við skulum gleyma fyrir hvað við stöndum
Bjarni Guðjón: Það er gaman að vera Þórsari í dag
„Fullyrði að ekki nokkur leikmaður hefur bætt sig jafn mikið eftir þrítugt"
Rúnar: Þá tekur þú ekki besta leikmanninn í liðinu útaf
Hallgrímur Mar: Getum engum öðrum en sjálfum okkur um kennt
Heimir: Þeir voru að svæfa leikinn og komust upp með það
Jón Daði: Þarf að komast í burtu frá fótbolta og hreinsa hugan
Bjarni Jó: Það kannski einkennir lið sem er að falla
Ingimar Arnar skoraði sigurmarkið: Ég man ekki einu sinni eftir þessu
Jóhann Birnir: Svekkelsi
Sigfús Fannar: Þetta mark var fyrir hana
Siggi Höskulds: Fannst við eiga skilið að vinna þessa deild
Addi Grétars: Ekki mikil fótboltaleg gæði
Aron Ingi: Það var bara eitt markmið og það var að fara beint upp
   þri 13. júní 2017 09:30
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Gunnhildur Yrsa: Ég fíla að hlaupa
Kvenaboltinn
Gunnhildur Yrsa á æfingu í gær.
Gunnhildur Yrsa á æfingu í gær.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var brött þegar rætt var við hana á landsliðsæfingu íslenska landsliðsins í gær.

Ísland ætlar að spila með þriggja manna vörn á EM, en Gunnhildur var notuð sem hægri vængbakvörður í síðasta leik, í vináttulandsleik í erfiðum aðstæðum gegn Írlandi.

„Mér líkar mjög vel við hana," sagði Gunnhildur aðspurð hvenrig sér líka við nýju stöðuna.

„Þetta er mikið hlaup, ég fíla að hlaupa, þetta er varnarvinna og sóknarvinna, þannig að þetta hentar mér mjög vel," sagði hún enn fremur um stöðuna.

Gunnhildur leikur oftast á miðjunni, hvort er skemmtilegra?

„Þetta er svipað skemmtilegt, þetta er náttúrulega ný staða. Ég er búin að spila miðju allan minn feril, þetta er ný staða, en mér finnst þær báðar mjög skemmtilegar."

Ísland mætir stórliði Brasilíu í vináttulandsleik í kvöld, en þetta er kveðjuleikur íslenska liðsins fyrir EM í næsta mánuði.

„Þær eru mjög erfiðar, en ég held að þetta sé fullkominn leikur fyrir okkur til að undirbúa okkur fyrir EM."

„Ég er mjög spennt, við höfum aldrei spilað á móti þeim," sagði Gunnhildur að lokum.

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum að ofan.
Athugasemdir
banner