Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
   mán 13. júlí 2020 16:15
Magnús Már Einarsson
Klopp ætlar að hætta með Liverpool árið 2024
Mynd: Getty Images
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, stefnir á að hætta hjá félaginu þegar samningur hans rennur út árið 2024.

Klopp hefur unnið Meistaradeildina og ensku úrvalsdeildina með Liverpool en hann gerði nýjan samning við félagið í desember.

Klopp stefnir á að klára samninginn og hætta síðan hjá Liverpool.

„Ég ætla að taka fjögur ár hjá Liverpool og síðan gera ekkert í heilt ár. Heimurinn gæti samt litið allt öðruvísi út eftir fimm ár," sagði Klopp.

Orðrómur er um að Klopp hafi áhuga á að stýra þýska landsliðinu eftir dvölina hjá Liverpool.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner