Það eru 6 vikur í að flautað verði til leiks í Bestu deild kvenna og komið að því að opinbera ótímabæra spá Heimavallarins þetta árið. Þau Jón Stefán Jónsson og Lilja Dögg Valþórsdóttir mæta og fara yfir spánna ásamt Mist Rúnarsdóttur.
Á meðal efnis:
- Ótímabær spá fyrir Bestu deild kvenna
- 3x ON á undirbúningstímabilinu og fara vel hlaðnar inn í tímabilið
- Nýliðarnir reynslunni ríkari
- Áföll og stór skörð hoggin rétt fyrir mót
- Nýir og „nýir gamlir“ þjálfarar með nýjar áherslur
- Dominos-spurningin rifjar upp skemmtikraft frá 2020
- Rosalegt reynslubrottfall í Öskjuhlíð
- Miðvarðaskipti í Kópavogi
- Hvernig ætlar Gunnhildur Yrsa að skrifa söguna?
-Markvarðamix
- Geta fjögur lið barist um titilinn?
- Cousins snýr aftur í dalinn
- Trust the process á Selfossi
- Hvaða lið fær hæstu einkunn á leikmannamarkaðnum
- Þetta og margt fleira í þætti dagsins.
Hlustaðu hér að ofan, í gegnum hlaðvarpsveituna þína eða á Heimavöllurinn.is
Þátturinn er í boði Dominos og Orku náttúrunnar.
Athugasemdir