
Víkingur Reykjavík varð í kvöld Mjólkurbikarmeistari karla eftir 1 - 0 sigur á FH í úrslitaleiknum á Laugardalsvelli. Hér að neðan má sjá fjölda mynda úr leiknum og eftir hann þegar bikarinn fór á loft.
Athugasemdir