Síðasti leikur dagsins í ensku úrvalsdeildinni hefst klukkan 19 í kvöld. Bournemouth fær Chelsea í heimsókn en byrjunarliðin eru komin í hús.
Það er tvær á liði Bournemouth sem vann ótrúlega dramatískan sigur á Everton í síðustu umferð. Kepa Arrizabalaga getur ekki spilað gegn Chelsea þar sem hann er á láni þaðan. Mark Travers kemur inn í hans stað. Þá tekur Adam Scott við fyrirliðabandinu en hann kemur inn fyrir Julian Araujo.
Það eru tvær breytingar á liði Crystal Palace sem gerði jafntefli gegn Crystal Palace í síðustu umferð.
Malo Gusto er meiddur en Axel Disasi kemur inn í hans stað. Þá kemur Renato Veiga inn fyrir Enzo Fernandez á miðjuna.
Bournemouth: Travers, Smith (c), Zabarnyi, Senesi, Kerkez, Cook, Christie, Semenyo, Kluivert, Tavernier, Evanilson
Varamenn: Dennis, Huijsen, Araujo, Hill, Brooks, Scott, Billing, Sinisterra, Unal
Chelsea: Sanchez; Disasi, Fofana, Colwill, Cucurella; Caicedo (c), Veiga; Madueke, Palmer, Neto; Jackson
Varamenn: Jorgensen, Tosin, Badiashile, Casadei, Felix, Mudryk, Nkunku, Sancho, Guiu