Slot opinn fyrir sölu á markvörðum - Isak efstur á lista Arsenal - Meint risatilboð í Yamal - Guler og Charles til Arsenal? - Thuram og Marmoush til...
Heimspekingur, kennari og nú þjálfari - „Þetta eru tímamót"
Bannað að mæta á stjórnarfund og var ráðinn í kjölfarið - „Mjög stoltur að félagið sé til í að veðja á mig"
Sverrir Ingi: Ef við viljum fara alla leið þá þurfum við að vera með okkar bestu menn
Leikplanið breytist þegar Orri meiðist - „Vorum ekki búnir að undirbúa okkur“
Jói Berg: Hareide verið flottur og það er uppgangur
Pirrandi hvernig við köstuðum þessu frá okkur - „Getur ekki kastað sér á bakvið það"
Aron telur Hareide á réttri leið - „Væri klárlega til í að sjá Norðmanninn áfram“
Andri Lucas: Stundum er fótboltinn svona, hann er ekki alltaf fallegur
Gulli Victor: Ég mæti hingað og er fagmaður
Orri Steinn hrósar varamönnunum: Breyta leiknum
Jón Dagur: Hann getur verið erfiður stundum
Jói Berg: Við gerðum þetta oft áður fyrr
Hákon: Hlaut einhver af þeim að hafa verið rangstæður
Logi svekktur að missa af leiknum gegn Wales: Var spenntur
Gripið í eistun á Stefáni - „Skil þetta ekki"
Mikael Egill: Ég sá bara Orra fagna í smettið á þeim
Age hreinskilinn: Fótbolti er fyndin íþrótt
Ísak: Nýtti það að vera smá reiður
Guðlaugur Victor: Hefur verið smá erfitt fyrir mig persónulega
Andri Lucas: Geggjuð upplifun fyrir mig og mína fjölskyldu
banner
   lau 14. september 2024 18:03
Brynjar Óli Ágústsson
Ólafur Hrannar: Strákarnir sýndu heldur betur karakter
Lengjudeildin
<b>Ólafur Hrannar Kristjánsson, þjálfari Leiknis.</b>
Ólafur Hrannar Kristjánsson, þjálfari Leiknis.
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson

„Tilfinningin er bara ágæt. Ekki viss um að mörk lið eru tilbúin að leggja svona mikið á sig eins og liðið mitt í dag,'' segir Ólafur Hrannar Kristjánsson, þjálfari Leiknis, eftir 1-1 jafntefli gegn ÍBV í lokaumferð Lengjudeildarinnar.


Lestu um leikinn: Leiknir R. 1 -  1 ÍBV

„Strákarnir sýndu heldur betur karakter og gerðu allt til að reyna vinna þennan leik. Við lentum í smá veseni í yfirspilinu því þeir eru með gríðarlega gott pressulið og við þurftum aðeins að kingja stoltinu með að spila út frá markinu og koma boltanum upp völlinn,''

Það voru ekki allir sammála að dómurinn var réttur þegar ÍBV fær víti í loka mínútur leiksins.

„Mér fannst hann bara stór furðulegurog núna er ég búinn að sjá þetta aftur og það er bara eyjamaður sem sparkar í Ómar og fær vítaspyrnuna,''

Leiknir enda í 8. sæti tímabilsins. Spurt var Óla hans álit á tímabil Leiknis eftir að hann tok yfir sem þjálfari.

„Ég er ótrúlega ánægður með þau skref sem við tókum fram á við í tímabilinu. Við erum ekki búnir að tapa núna átta fótboltaleikjum í röð, ef mótið væri flautað á í dag væri gaman að sjá hvar við gætum endað,''

Ólafur var spurður út í hans framtíð sem þjálfari Leiknis.

„Ég verð pottþétt í Leiknir næsta ári, en í hvaða hlutverki ég verð í verður að koma í ljós.'' segir Ólafur Hrannar í lokinn.

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner