Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   mið 14. október 2020 20:52
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Þjóðadeildin: Danmörk vann sigur á Englandi
Danmörk vann í Englandi.
Danmörk vann í Englandi.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þá eru allir leikir dagsins í Þjóðadeildinni búnir.

Við Íslendingar erum fallnir niður í B-deild þar sem Danmörk vann útisigur í Englandi á Wembley. Christian Eriksen skoraði eina markið úr vítaspyrnu stuttu eftir að Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, var rekinn af velli með tvö gul spjöld.

Vítaspyrnudómurinn var furðulegur en vítaspyrnan var dæmd og Eriksen skoraði. Belgía er núna með níu stig í riðlinum, Danmörk og England sjö stig, og Ísland án stiga.

Ungverjaland, liðið sem Ísland í úrslitaleik umspilsins fyrir EM í næsta mánuði, gerði markalaust jafntefli við Rússland í B-deild Þjóðadeildarinnar.

Hér að neðan má sjá öll úrslit kvöldsins.

A-deild:
Ítalía 1 - 1 Holland
1-0 Lorenzo Pellegrini ('16 )
1-1 Donny van de Beek ('25 )

Pólland 3 - 0 Bosnía
1-0 Robert Lewandowski ('40 )
2-0 Karol Linetty ('45 )
3-0 Robert Lewandowski ('52 )
Rautt spjald: Anel Ahmedhodzic, Bosnía ('15)

England 0 - 1 Danmörk
0-1 Christian Eriksen ('35 , víti)
Rautt spjald: Harry Maguire, England ('32)

Króatía 1 - 2 Frakkland
0-1 Antoine Griezmann ('8 )
1-1 Nikola Vlasic ('65 )
1-2 Kylian Mbappe ('79 )

Portúgal 3 - 0 Svíþjóð
1-0 Bernardo Silva ('21 )
2-0 Diogo Jota ('44 )
3-0 Diogo Jota ('72 )

B-deild:
Noregur 1 - 0 Norður-Írland
1-0 Stuart Dallas ('68 , sjálfsmark)

Rúmenía 0 - 1 Austurríki
0-1 Alessandro Schopf ('76 )

Skotland 1 - 0 Tékkland
1-0 Ryan Fraser ('6 )

Slóvakía 2 - 3 Ísrael
1-0 Marek Hamsik ('16 )
2-0 Robert Mak ('38 )
2-1 Eran Zahavi ('68 )
2-2 Eran Zahavi ('76 )
2-3 Eran Zahavi ('89 )

Rússland 0 - 0 Ungverjaland

Tyrkland 2 - 2 Serbía
0-1 Sergej Milinkovic-Savic ('22 )
0-2 Aleksandar Mitrovic ('49 , víti)
1-2 Hakan Calhanoglu ('57 )
2-2 Ozan Tufan ('76 )
Rautt spjald: Burak Yilmaz, Turkey ('90)

Búlgaría 0 - 1 Wales
0-1 Jonathan Williams ('85 )

C-deild:
Eistland 1 - 1 Armenía
0-1 Kamo Hovhannisyan ('8 )
1-1 Rauno Sappinen ('14 )

Norður-Makedónía 1 - 1 Georgía
0-1 Khvicha Kvaratskhelia ('75 )
1-1 Ezgjan Alioski ('90 , víti)
Rautt spjald: Stole Dimitrievski, North Macedonia ('68)

Grikkland 0 - 0 Kosóvó

Moldóva 0 - 4 Slovenía
0-1 Sandi Lovric ('8 )
0-2 Haris Vuckic ('37 , víti)
0-3 Haris Vuckic ('42 )
0-4 Haris Vuckic ('55 , víti)

Hvíta-Rússland 2 - 0 Kasakstan
1-0 Evgeni Yablonski ('36 )
2-0 Roman Yuzepchukh ('90 )

Önnur úrslit:
Ísland fallið niður í B-deild eftir naumt tap gegn Belgíu
Þjóðadeildin: Finnland hafði betur gegn Írlandi
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner