Man City ræðir um möguleg kaup á Ait-Nouri - Adarabioyo eftirsóttur - Newcastle vill Sesko
   mið 14. október 2020 17:54
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Þjóðadeildin: Finnland hafði betur gegn Írlandi
Finnland er á toppi í sínum riðli í C-deildinni.
Finnland er á toppi í sínum riðli í C-deildinni.
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
Það eru tveir leikir búnir í Þjóðadeildinni í dag.

Finnland vann góðan sigur gegn Írlandi í C-deild þar sem Fredrik Jensen skoraði eina mark leiksins á 67. mínútu. Flottur sigur hjá Finnum sem verða á EM næsta sumar.

Finnland er á toppi riðilsins með níu stig eftir fjóra leiki. Írland er aðeins með tvö stig eftir fjóra leiki.

Í C-deild var markalaust jafntefli niðurstaðan á milli Litháen og Albaníu. Bæði lið eru með fimm stig í riðlinum.

B-deild:
Finnland 1 - 0 Írland
1-0 Fredrik Jensen ('67 )

C-deild:
Litháen 0 - 0 Albanía

Leikur Íslands og Belgíu hefst 18:45. Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner