Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
banner
   mið 15. janúar 2020 14:44
Magnús Már Einarsson
Ísland mætir Kanada á miðnætti - Í beinni á netinu
Icelandair
Frá æfingu landsliðsins í Bandaríkjunum.
Frá æfingu landsliðsins í Bandaríkjunum.
Mynd: KSÍ
Ísland mætir Kanada í vináttuleik á miðnætti að íslenskum tíma en leikið er í Los Angeles.

Knattspyrnusamband Kanada hyggst sýna leikinn í beinni útsendingu á netinu.

Í íslenska hópnum eru margir reyndir leikmenn sem hafa verið í liðinu undanfarin ár sem og yngri og óreyndari menn.

Ísland spilar við Kanada í kvöld en á sunnudag leikur liðið síðan við El Salvador.

Þetta eru síðustu leikir Íslands áður en kemur að leiknum við Rúmeníu í umspili um sæti á EM þann 26. mars.



Athugasemdir
banner
banner
banner