Sky Sport hefur tekið saman einkunnir leikmanna Arsenal og Leicester úr fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Arsenal vann leikinn 0 - 2 með tveimur mörkum Mikel Merino seint í leiknum eftir að hann kom inná sem varamaður.
Einkun hans endurspeglar frammistöðuna en hann fékk hæstu mögulegu einkunn eða 10! Ethan Nwaneri sem átti tvö skot í tréverkið fékk næst hæstu einkunina eða 9 en Joe Cole gekk svo langt eftir leik að líkja honum við Lionel Messi á TNT sport eftir leik.
Einkun hans endurspeglar frammistöðuna en hann fékk hæstu mögulegu einkunn eða 10! Ethan Nwaneri sem átti tvö skot í tréverkið fékk næst hæstu einkunina eða 9 en Joe Cole gekk svo langt eftir leik að líkja honum við Lionel Messi á TNT sport eftir leik.
Leicester: Hermansen (6), Justin (6), Okoli (6), Faes (5), Kristiansen (6), Soumare (6), Ndidi (7), El Khannouss (7), Ayew (7), De Cordova-Reid (6); Vardy (6).
Notaðir varamenn: Mavididi (6), Buonanotte (n/a), Daka (n/a).
Arsenal: Raya (6), Timber (6), Saliba (6), Gabriel (6), Lewis-Skelly (7), Partey (6), Rice (7), Odegaard (6), Nwaneri (9), Sterling (4); Trossard (6).
Notaðir varamenn: Merino (10), Jorginho (n/a), Tierney (n/a), Calafiori (n/a)
Athugasemdir