Í jóladagatali dagsins lítum við aftur til ársins 2010 og sjáum viðtal við sparkspekinginn og fyrrum leikmanninn Kristján Óla Sigurðsson. Kristján Óli hafði þá nýlega gengið til liðs við Víking Ólafsvík og skoraði fyrsta mark Ólsara í 3-0 sigri á KV.
„Markareikningurinn er opinn núna, það er alltaf gaman að skora en það mikilvægasta er að liðið vinni. Þetta er sennilega ljótasta mark sem ég hef skorað á ferlinum en það telur alveg jafn mikið og sleggja af 40 metrunum."
Kristján skoraði þá mark að hætti Frank Lampard á HM 2010 sem taldi ekki.
„Boltinn var langt inni, ég veit ekki alveg hvað línuvörðurinn var að hugsa. Heldur þú ekki að það væri flott ef við myndum fá marklínutækni hér á gervigrasið hjá KR. Ég held að það muni reyndar aldrei ganga, en svona er boltinn.“
„Markareikningurinn er opinn núna, það er alltaf gaman að skora en það mikilvægasta er að liðið vinni. Þetta er sennilega ljótasta mark sem ég hef skorað á ferlinum en það telur alveg jafn mikið og sleggja af 40 metrunum."
Kristján skoraði þá mark að hætti Frank Lampard á HM 2010 sem taldi ekki.
„Boltinn var langt inni, ég veit ekki alveg hvað línuvörðurinn var að hugsa. Heldur þú ekki að það væri flott ef við myndum fá marklínutækni hér á gervigrasið hjá KR. Ég held að það muni reyndar aldrei ganga, en svona er boltinn.“
Jóladagatalið:
1. desember - Ólafur Karl í kleinu
2. desember - Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
3. desember - Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
4. desember - Langbest að fá heyrnalausa menn að dæma
5. desember - Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini uppi á KA svæði
6. desember - Hægðir og lægðir
7. desember - Misskildi spurningu frettamanns - „Setti hársprey og svona“
8. desember - Hvernig er að ganga í Feneyjum?
9. desember - Byr undir báða vængi
10. desember - Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
11. desember - Baldur Sig og lága kvöldsólin
12. desember - Vidic er fokking leiðinlegur
13. desember - Fituprósenta og Framsókn
14. desember - Dansaði að hætti Boris Lumbana
15. desember - Eiður Smári gekk út úr viðtali
16. desember - Hugleysingjar dauðans
17. desember - Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
18. desember - Frasabók Margrétar Láru
19. desember - Þið vitið aldrei neitt um okkur
20. desember - Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
21. desember - Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Athugasemdir
























