Lionel Messi aðstoðaði við að tryggja 50 þúsund skammta af bóluefni frá Kína sem notaðir verða fyrir leikmenn í Suður-Ameríku keppninni, Copa America, í sumar.
Samningar náðust við kínverska lyfjafyrirtækið Sinovac eftir að Messi gaf fyrirtækinu þrjár áritaðar Barcelona treyjur.
Stefnan er að bólusetja meðal annars alla leikmenn í efstu deild argentínsku deildarinnar.
Samningar náðust við kínverska lyfjafyrirtækið Sinovac eftir að Messi gaf fyrirtækinu þrjár áritaðar Barcelona treyjur.
Stefnan er að bólusetja meðal annars alla leikmenn í efstu deild argentínsku deildarinnar.
Forseti Úrúgvæ hefur sett spurningamerki við þetta samkomulag en Úrúgvæ er með hæsta hlutfall af nýjum Covid-19 tilfellum í heiminum.
Copa America mun fara fram í Argentínu og Kólumbíu frá 13. júní til 10. júlí en keppninni var aflýst í fyrra vegna heimsfaraldursins.
Al anunciar las 50.000 dosis de vacuna para @CONMEBOL, quiero contarles que los directivos de @Sinovac manifestaron su admiración por Lionel Messi, quién con toda predisposición nos envió 3 camisetas para ellos. Así que el también es parte de este logro!!#Elfutbolsalvaalfutbol pic.twitter.com/E5gudJ1RR8
— Gonzalo Belloso (@GonzaloBelloso7) April 13, 2021
Athugasemdir