Lækka verðmiðann á Garnacho - Arsenal hefur áhuga á Coman - Frankfurt setur verðmiða á Ekitike
   þri 15. apríl 2025 19:19
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Sjáðu markið: Hakimi nýtti sér slæm mistök
Mynd: EPA
Paris Saint Germain er komið í ansi góða stöðu gegn Aston Villa en Achraf Hakimi er búinn að koma franska liðinu yfir á Villa Park.

PSG komst upp í hraða sókn og það voru samskiptaörðuleikar milli Pau Torres og Emi Martinez sem sló boltann út í teiginn. Hakimi mætti og skoraði en Martinez var í boltanum.

PSG er því með þriggja marka forystu í einvíginu eftir 3-1 sigur í Frakklandi.

Leikurinn hefur verið lokaður fyrsta stundafjórðunginn en markið var fyrsta skotið á rammann.

Sjáðu markið hér

Athugasemdir
banner
banner