De Bruyne og Grealish til Napoli? - Rodrygo og Frimpong til Liverpool - Al Hilal vill tvo frá Liverpool - Tveir orðaðir frá Newcastle
   fös 15. september 2023 08:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Fannst Barcelona hafa svikið loforð
Mynd: EPA

Abde Ezzalzouli gekk til liðs við Betis frá Barcelona í sumar en hann var ekki ánægður hjá spænska stórliðinu.


Abde kom inn á sem varamaður í fyrstu tveimur leikjunum á tímabilinu hjá Barcelona og var ónotaður varamaður í þeim þriðja áður en hann var seldur.

Hann var ósáttur með spiltímann og fannst félagið hafa svikið sig.

„Þeir vildu að ég yrði áfram en svo spilaði ég ekki í fyrstu þremur leikjunum á tímabilinu. Það var ljóst að ég vildi spila svo ég ákvað að fara," sagði Abde.


Athugasemdir
banner
banner