De Bruyne og Grealish til Napoli? - Rodrygo og Frimpong til Liverpool - Al Hilal vill tvo frá Liverpool - Tveir orðaðir frá Newcastle
   fös 15. september 2023 23:44
Brynjar Ingi Erluson
Sjáðu laglegt mark Mbappe gegn Nice
Mynd: EPA
Kylian Mbappe, framherji Paris Saint-Germain, skoraði laglegt mark í 3-2 tapinu gegn Nice í frönsku deildinni í kvöld.

Mbappe var líflegastur í liði PSG og skoraði bæði mörk liðsins en það dugði ekki til.

Annað mark hans var fallegt en Randal Kolo-Muani kom með fyrirgjöf inn í teiginn á Mbappe sem tók teygði fótinn hátt upp, sparkaði boltanum í grasið og yfir markvörð Nice.

Hægt er að sjá þetta laglega mark hér fyrir neðan.

Sjáðu markið hér

Mbappe er með sjö mörk í fjórum leikjum með PSG á þessu tímabili.
Athugasemdir
banner
banner