Arsenal vill kaupa Livramento í sumar - Man Utd með nokkur nöfn á lista - Gallagher að snúa aftur í úrvalsdeildina?
   mán 16. janúar 2023 12:22
Elvar Geir Magnússon
Beðið frétta af meiðslum Bruno
Newcastle heldur áfram að gera góða hluti í ensku úrvalsdeildinni en liðið vann 1-0 sigur gegn Fulham í gær þar sem Alexander Isak skoraði sigurmarkið í lokin.

Isak er kominn af meiðslalistanum og mikilvægt fyrir Newcastle að hann haldi áfram að skila mörkum ef liðið ætlar að tryggja sér Meistaradeildarsæti.

Það neikvæða fyrir Newcastle í gær voru hinsvegar meiðsli lykilmannsins Bruno Guimaraes sem sneri sig á ökkla.

Hann var í tárum þegar hann var tekinn af velli og Eddie Howe, stjóri Newcastle, sagði að miðjumaðurinn hefði áhyggjur af meiðslunum. Það séu ekki góð merki.

Beðið er frétta af meiðslum Bruno en leikmaðurinn fór í myndatöku.


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 21 15 4 2 40 14 +26 49
2 Man City 21 13 4 4 45 19 +26 43
3 Aston Villa 21 13 4 4 33 24 +9 43
4 Liverpool 21 10 5 6 32 28 +4 35
5 Brentford 21 10 3 8 35 28 +7 33
6 Newcastle 21 9 5 7 32 27 +5 32
7 Man Utd 21 8 8 5 36 32 +4 32
8 Chelsea 21 8 7 6 34 24 +10 31
9 Fulham 21 9 4 8 30 30 0 31
10 Sunderland 21 7 9 5 21 22 -1 30
11 Brighton 21 7 8 6 31 28 +3 29
12 Everton 21 8 5 8 23 25 -2 29
13 Crystal Palace 21 7 7 7 22 23 -1 28
14 Tottenham 21 7 6 8 30 27 +3 27
15 Bournemouth 21 6 8 7 34 40 -6 26
16 Leeds 21 5 7 9 29 37 -8 22
17 Nott. Forest 21 6 3 12 21 34 -13 21
18 West Ham 21 3 5 13 22 43 -21 14
19 Burnley 21 3 4 14 22 41 -19 13
20 Wolves 21 1 4 16 15 41 -26 7
Athugasemdir
banner
banner
banner