Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
   fös 16. apríl 2021 14:30
Elvar Geir Magnússon
Barcelona mun spila í fánalitum Katalóníu í úrslitaleiknum
Úrslitaleikur spænska konungsbikarsins, Copa del Rey, fer fram á laugardagskvöld.

Barcelona ætlar ekki að spila í sínum hefðbundnu treyjum í leiknum heldur í treyju í fánalitum Katalóníu.

Fáninn er mjög áberandi í sjálfstæðisbaráttu Katalóníu.

Barcelona vonast til að vinna sinn fyrsta bikar síðan 2019 en liðið er enn með í baráttunni um að taka báða stóru titlana á Spáni.


Athugasemdir
banner