Arsenal og Man Utd vilja Adeyemi - Stórveldi á eftir miðjumanni AZ - PSG vill Vinícius á frjálsri sölu 2027 - Newcastle skoðar Trafford
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
„Rómantíkusinn í Arnari Gunnlaugssyni“
Agla María: Eigum fullt erindi í þetta lið
Þjálfari Fortuna: Því ætla ég ekki að svara
Nik: Ég hef heyrt að hann sé hræðilegur
Karólína kenndi stuðningsmönnum Inter íslenskan frasa
Guðlaugur Victor: Megum alls ekki halda að þetta verði auðvelt
Agla María: Höfum tækifæri til þess að skrifa söguna hjá Breiðabliki
Nik: Viljum góðan leik, góða mætingu og úrslit sem setja okkur í góða stöðu fyrir seinni leikinn
Davíð Smári: Hrós fyrir mig og félagið að Eiður vilji taka þátt í þessu verkefni
Vildi vinna áfram með Davíð - „Ekkert heillaði mig jafn mikið"
Sjáðu það helsta úr spænska: Þrenna Lewandowski bjargaði Barcelona
Sjáðu það helsta úr ítalska: Albert skoraði og De Gea með furðulega tilburði
   sun 16. maí 2021 21:51
Arnar Laufdal Arnarsson
Arnar: Eitt það besta sem liðið hefur sýnt undir minni stjórn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Bara hrikalega ánægður, við lögðum grunninn að sigrinum með frábærum fyrri hálfleik," sagði Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkinga í viðtali eftir 3-0 sigur á Breiðablik.

„Ég held að frammistaðan í fyrri hálfleik hafi verið ein sú besta sem liðið hefur sýnt undir minni stjórn, við vorum gríðarlega þéttir og öflugir. Blikarnir eru með hörku, hörkulið og eru með frábært fótboltalið. Við þurftum svo sannarlega að allir leikmenn myndu vera með leikinn sinn spot on."

Lestu um leikinn: Víkingur R. 3 -  0 Breiðablik

Víkingar eru nú komnir með þrjá sigra á leiktíðinni eða jafn marga sigra og allt síðasta tímabil.

„Þetta var skrítið tímabil í fyrra, ég hef það á tilfinningunni að leikmenn skuldi einhvað, fullt af leikjum í fyrra sem voru engin hörmung en þá gekk ekkert upp, við gerum átta jafntefli. Menn slípuðu sig vel saman í vetur en það eru bara fjórir leikir búnir núna og menn verða vera fljótir niður á jörðina og halda sama focus leveli áfram."

Þórður Ingason var frábær í marki Víkinga í kvöld og Ingvar Jónsson að koma til baka úr meiðslum, erfitt fyrir Ingvar að komast í liðið?

„Ingvar auðvitað þekkir leikinn. Það verður bara frábært þegar við fáum hann til baka en Doddi er bara búinn að vera standa sig hrikalega vel eftir að hann kom inn í liðið og í stöðunni 1-0 í dag ver hann frábærlega sem heldur okkur inn í leiknum þannig hann er bara að nýta sér tækifærið."

Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner
banner